Um Okkur - keyofmarketing

Um Okkur

Við hjá Key Of Marketing sérhæfum okkur í að finna bestu leiðirnar fyrir fyrirtæki að markaðssetja sig á samfélagsmiðlum.
 
Hvernig byrjaði þetta?
Við, Oddur og Ægir, höfum verið að vinna í mörgum verkefnum og okkur fannst Key Of Marketing vera besta leiðin til að nýta krafta okkar saman.
Við höfum verið með forritunarsíðu, netverslun og fleira og höfum verið í markaðssetningu á samfélagsmiðlum í nokkur ár.
 
Hvað gerum við?
Við sjáum um auglýsingar á Facebook, Instagram, Google, Youtube og Email.
Við notum Facebook Pixel-inn mjög mikið sem er hugbúnaður til að finna líklegustu kaupendur. 
Vefsíðugerð, auglýsingar, portrait myndir, logo, plaggöt, albúm cover, 3D vinnu, animation og fleira.
Það eru auðvitað margar leiðir til að gera þetta, en við gerum þetta rétt :)

 

 

Teymið:
Ægir Hreinn Bjarnason
Sölustjóri
 
Oddur Jarl Haraldsson
Markaðsstjóri

Ólafur Kristjánsson
Stafrænn myndsmiður
Anton Darri Linden Pálmarsson
Grafískur hönnuður